17.3.2008 | 08:06
Smá fróðleikur um jarðstrengi
Til þess að hægt sé að flytja raforkuna í jarðstreng langa vegalengd, þarf að umbreyta straumnum yfir í jafnstraum, því töpin eru gríðarleg í jörð (rýmd við jörð). Með þessu fylgir mjög stór og dýr afriðlunarstöð ásamt tvöfalt stærra tengivirki. Að flytja jafnstraum borgar sig (fjárhagslega) ef vegalengdin er meiri heldur en 58 km í jörð eða 700 km í lofti. Þá er ekki tekið tillit til að dýrara er að grafa niður strengina heldur en að skella upp möstrum.
Tími háspennulína liðinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stefán Winkel Jessen
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú nýta menn jafnstraum til rafgreiningar í álverum og eru með afriðlunarstöðvar innan sinna girðinga. Gætu svona afriðlunarstöðvar eins og þú talar um komið í stað þeirra sem eru nálægt rafgreiningunni eins og er í dag?
Birgir Þór Bragason, 18.3.2008 kl. 12:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.