2.6.2008 | 19:32
Hversu mikiđ mengar bíllinn ţinn? Í Tölum!
Hversu mikiđ mengar bíllinn ţinn?
Svona til fróđleiks, ţá má sjá hér fyrir neđan hversu mikiđ CO2, algengir bílar losa:
Vélastćrđ undir 2L (Vörugjöld eru nú 30%)
Toyota Prius 1.5 (tvinnbíll) CO2 : 104 g/km Losunargjald : 5%
Honda Civic 1.4L (tvinnbíll) CO2 : 109 g/km Losunargjald : 5%
BMW 318 (bensín) CO2 : 156 g/km Losunargjald : 15%
Nissan Micra 1.2 L (Bensín) CO2 : 161 g/km Losunargjald : 20%
WV Polo 1.4 L (bensín) CO2 : 165 g/km Losunargjald : 20%
Renault Clio 1.6L (bensín) CO2 : 179 g/km Losunargjald : 20%
Mazda 3 (bensín) CO2 : 179 g/km Losunargjald : 20%
Toyota Avensis 1.8L (bensín) CO2 : 187 g/km Losunargjald : 25%
Toyota Avensis 2.0L (bensín) CO2 : 221 g/km Losunargjald : 35%
Vélastćrđ yfir 2L (Vörugjöld eru nú 45%)
BMW 530 (diesel) CO2 : 180 g/km Losunargjald : 25%
Toyota Landcr. 3L (diesel) CO2 : 238 g/km Losunargjald : 35%
Lexus IS 5.0 L (Bensín) CO2 : 270 g/km Losunargjald : 45%
MMC Pajero 3.2 L (diesel) CO2 : 280 g/km Losunargjald : 50%
Dodge Nitro 3.7L (Bensín) CO2 : 283 g/km Losunargjald : 50%
Nissan Patrol 3.0L (Diesel) CO2 : 313 g/km Losunargjald : 55%
Hummer H3 (Bensín) CO2 : 346 g/km Losunargjald : 60%
Í listanum fyrir ofan má sjá, hvernig skattlagningin kemur til međ ađ breytast.
Takiđ eftir ţví hversu mikill munur er á bensín og dísilbílum.
Eins og sjá má í listanum hér ađ ofan ná tvinnbílarnir ekki undir 100g CO2 losunarmarkiđ, ţannig ađ eina leiđin til ţess ađ komast í lćgsta losunarflokkinn, er ađ kaupa sér rafmagnsbíl. Mér ţćtti nú gaman ađ sjá 5 manna fjölskyldu á leiđ í útilegu međ tjaldvagn á rafmagnsbíl :).
Til gamans má geta ađ sú atvinnugrein sem mest mengar á Íslandi eru fiskveiđarnar. Skipaflotinn brennir svartoliu sem mengar töluvert meira heldur en bensín og díselolía. Eitt fiskiskip mengar meira en miđlungs sveitarfélag. Er ţá ekki máliđ ađ leggja svona útlosunargjöld á skipin í leiđinni, ţannig ađ allir taki ţátt í ţessu útlosunarmáli?
Vistvćn hvatning | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Stefán Winkel Jessen
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo ţarf ađ taka inn i maliđ hvernig bílar eru framleiddir endingu ţeirra viđhald og siđan en ekki sist förgun Er enn buiđ ađ finna upp örugga ađferđ til ađ farga og endurvinna batteriin og gleymum ţvi ekki ađ batteriin eru smiđuđ ur efnum sem eru sko als ekki óţrjótandi
Jón Ađalsteinn Jónsson, 2.6.2008 kl. 20:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.