14.9.2009 | 23:30
Fært yfir á íslenskan fólksfjölda
Til að gera sér í hugarlund hversu margir þetta eru, þá ef hlutfallið í bandaríkjunum er fært yfir á íslenskan fólksfjölda þá myndi þetta vera:
17 manns myrtir
93 konum nauðgað
868 manns orðið fyrir alvarlegri líkamsárás
460 manns rændir
Yfir 16 þúsund myrtir í Bandaríkjunum í fyrra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stefán Winkel Jessen
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En hverjar voru tölurnar hér?
Villi Asgeirsson, 15.9.2009 kl. 04:56
langar líka að vita íslenskar rauntölur um sömu glæpi.
Íris Ögn Geirdal Einarsdóttir (IP-tala skráð) 15.9.2009 kl. 08:15
Ja, það er allavega ljóst að á hverju ári eru framin 2-3 manndráp á Íslandi svo varðandi það atriði stöndum við mun betur. Ég veit ekkert um ránin en gæti vel trúað að tugir nauðgana séu kærðar til lögreglu á hverju ári og því gætum við nálgast kanann eitthvað varðandi það. En þetta eru tómar ágiskanir.
Þorgeir Ragnarsson, 15.9.2009 kl. 09:46
Þakka þér fyrir að setja hlutina í samhengi sem við skiljum betur.
Ég hef sem sé um 40 sinnum meiri möguleika á að vera rænd í Bandaríkjunum en hér á landi. og líklega um 5-6 líklegra að vera mirt.
Bara ef það væri tvisvarsinnum líklegra væri það samt heilmikið.
Mér finnst að lögreglan íslenska ætti að fá meiri fjárveitingu fyrir sína góðuvinnu í forvörnum. Og að hafa ekki fallið í freistingu óttans um að vopnast. Það er óttin sem drepur.
Matthildur Jóhannsdóttir, 15.9.2009 kl. 10:17
Þar sem ekki hefur verið tekið saman hverjar tölurnar voru árið 2008, þá bæti ég hér við tölum frá 2007 til samanburðar við tölurnar hér fyrir ofan:
Á árinu 2007 voru
2 manns myrtir
87 nauðganir (þvinganir) voru kærðar
233 alvarlegar líkamsárásir voru kærðar
6177 auðgunarbrot voru kærð (þ.a. þjófnaður:3093, innbrot:2277,rán:42,annað:233)
tölurnar voru fengnar af vef ríkislögreglustjóra (afbrotatölfræði 2007)
Stefán W.J,, 15.9.2009 kl. 18:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.