Menn spá áframhaldandi hækkun

Ef dollarinn heldur áfram að lækka og veturinn verður kaldur, telja fræðimenn að hráolían fari yfir 100 dali tunnan. Birgðastaða bandaríkjanna hefur sjaldan verið lægri og margir olíuframleiðendur eru farnir að taka evruna framyfir dollarann. Einnig er spáð að evran fari allt upp í 1.50$ í lok ársins, sem þýðir að dollarinn getur farið vel niður fyrir 60 krónur ef krónan heldur áfram að styrkjast.

Til gamans má geta að 1 tunna af olíu eru tæpir 159 lítrar eða nákvæmlega 42 bandarísk gallon.


mbl.is Olíuverð náði 83 dölum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stefán Winkel Jessen

Höfundur

Stefán W.J,
Stefán W.J,
Höfundur er verkfræðingur sem fylgist með öllu nema íþróttum.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • untitled

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband